Undir 16 ára stúlknalið Íslands tapaði í dag fyrir Svíþjóð með 9 stigum, 49 gegn 58. Leikurinn sá annar sem liðið leikur á Norðurlandamótinu í Kisakallio, en fyrsta leiknum töpuðu þær einnig í gær fyrir Noregi.

Meira um leikinn hér

Karfan ræddi við Ingvar Þór Guðjónsson þjálfara liðsins eftir tapið í dag.