Íslenska U18 lið stúlkna hóf leik á Norðurlandamóti yngri landsliða fyrr í dag þegar liðið mætti Noregi. Frammistaða Íslands lyktaði nokkuð af því að þetta var fyrsti leikur liðsins í sumar en þrátt fyrir það vannst góður níu stiga sigur, 59-68.

Meira um leikinn hér.

Karfan ræddi við Ástu Júlíu Grímsdóttur eftir leik en hún átti frábæran leik og skilaði 22 stigum og 16 fráköstum.