KR tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í sjötta skiptið í röð.

Liðið lagði ÍR í oddaleik um titilinn með 98 stigum gegn 70.

Stuðningsmenn KR og áhugamenn körfuboltans létu í sér heyra á Twitter eftir leik.

Brot af því má sjá hér fyrir neðan.