KR lagði ÍR rétt í þessu í í Hertz Hellinum í Breiðholti í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna.

Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og þarf því oddaleik komandi laugardag til að skera úr um hvort liðið hampar Íslandsmeistaratitlinum 2019.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann ÍR, Sigurkarl Jóhannesson,, eftir leik í Hertz Hellinum.