Í þessari síðustu upptöku af NBA podcasti Körfunnar er farið yfir helstu fréttir dagsins og viðureignir úrslitakeppninnar. 

Lotterí deildarinnar fyrir nýliðavalið, nýjir þjálfarar hjá Lakers og þá eru gerð upp tímabil liðanna sem að duttu út á dögunum, Philadelphia 76ers, Boston Celtics, Denver Nuggets og Houston Rockets.

Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Gestur: Baldur Beck

Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri

Dagskrá

00:00 – Létt hjal

01:30 – Lotteríið og Lakers 

31:00 – Austurströndin

72:00 – Vesturströndin