Í þessari síðustu útgáfu af NBA Podcasti Körfunnar er farið yfir fyrstu umferð úrslitakeppninnar, einvígi annarrar umferðar og reynt er að spá í spilin fyrir hvaða lið verði í úrslitum deildanna.

Þá er einnig farið yfir nokkrar af helstu fréttum dagsins. Vinca Carter að taka sitt 22. tímabil, Pop áfram hjá Spurs, hatur dómara á Houston Rockets og eitthvað fleira.

Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri

Dagskrá:

00:00 – Létt hjal

03:00 – Fyrsta umferð austurs gerð upp

12::00 – Fyrsta umferð vesturs gerð upp

26:00 – Bucks v Celtics

30:00 – Raptors v 76ers

34:00 – Warriors v Rockets

42:00 – Nuggets v Trail Blazers

47:00 – Spá fram í tímann