Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þar sem tímabilin í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins voru gerð upp.

Valur varð Íslandsmeistari í Dominos deild kvenna eftir einvígi gegn Keflavík í úrslitum. Valsarar töpuðu tveimur leikjum frá október og sigraði örugglega. Valur varð þrefaldur meistari Íslands-, bikar- og deildarmeistarar kvenna.

Verðlaunin í Dominos deild kvenna dreifðust eftirfarandi.

BESTI VARNARMAÐUR Domino’s deildar kvenna 2018-2019

Auður Íris Ólafsdóttir · Stjarnan 

BESTI UNGI LEIKMAÐUR Domino’s deildar kvenna 2018-2019 (f. 2000 eða síðar)

Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík

PRÚÐASTI LEIKMAÐUR Domino’s deildar kvenna 2018-2019 (valið af dómurum)

Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar

BESTI ERLENDI LEIKMAÐUR Domino’s deildar kvenna 2018-2019

Brittanny Dinkins · Keflavík  

BESTI ÞJÁLFARI Domino’s deildar kvenna 2018-2019

Benedikt Guðmundsson · KR

ÚRVALSLIÐ Domino’s-DEILDAR KVENNA 2018-2019 

Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar

Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell                      

Helena Sverrisdóttir · Valur                       

Bríet Sif Hinriksdóttir · Stjarnan                  

Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík                                      

BESTI LEIKMAÐUR Domino’s deildar kvenna 2018-2019 

Helena Sverrisdóttir · Valur