Getur þú sett saman besta liðið? – 3×3 mót í Vesturbænum – Skráningu lokað annað kvöld kl. 21

Fastbreak Basketball 3×3 eru með mót í DHL-Höllinni fyrir 7. flokk og uppúr nú um næstu mánaðarmót. 7.-10. bekkur spila fimmtudaginn 30. maí og eldri á laugardeginum 1. júní. Hérna er um að ræða rábært tækifæri á að kynna og byrja í 3×3, sem verður meðal annars keppnisgrein á næstu Ólympíuleikum.

Skráning í mótið komandi fimmtudag hefur farið vel af stað, en til þess að sem flestir nái að taka þátt hefur skráningafresturinn verið lengdur fram til annars kvölds (miðvikudags) kl. 21.

Hérna er hægt að skrá sig

Allar frekari upplýsingar um fyrirkomulag mótsins eru hér