U20 æfingahópar koma saman í dag og hefja æfingar sínar fyrir sumarið. Framundan eru evrópumót FIBA. Karlaliðið leikur í Matoshinos á Portúgal dagana 12. júlí – 21. júlí.

Hópinn má sjá í heild hér fyrir neðan.

U20 æfingahópur karla:
Alfonso Birgir Söruson Gomez · KR
Andrés Ísak Hlynsson · KR
Arnar Geir Líndal · Wesley Christian, USA/Fjölnir
Arnór Sveinsson · Njarðvík
Bergvin Stefánsson · Njarðvík
Bjarni Guðmann Jónsson · Skallagrímur
Björn Ásgeir Ásgeirsson · Selfoss
Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir
Egill Októsson · Fjölnir
Einar Gísli Gíslason · ÍR
Gabríel Sindri Möller · Njarðvík
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Hilmar Pétursson · Breiðablik
Hilmar Smári Henningsson · Haukar
Hlynur Logi Ingólfsson · Fjölnir
Ingvar Hrafn Þorsteinsson · ÍR
Nökkvi Már Nökkvason · Grindavík
Orri Hilmarsson · KR
Rafn Kristjánsson · Fjölnir
Sigurður Sölvi Sigurðarson · Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson · Monbus Obradoiro, Spánn

Þjálfari: Ágúst S. Björgvinsson
Aðstoðarþjálfarar: Halldór Steingrímsson og Oddur Benediktsson

korfubolti