ÍR lagði Stjörnuna rétt í þessu með 83 stigum gegn 79 í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna.

ÍR er því komið í úrslitaeinvígið, en þar mun liðið mæta Íslandsmeisturum KR.

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl koma með kvöldinu.

Tölfræði leiks