Fyrsta leik úrslitaeinvígis Dominos deildar karla lauk rétt í þessu eftir hreint magnaðar lokamínútur.

Eftir æsispennandi lokasóknir í venjulegum leiktíma tókst hvorugu liðinu að sækja sigurinn og var því framlengt. Ótrúleg framlenging endaði á því að ÍR sótti sigur.

Nánari umfjöllun og viðtöl eftir leik er væntanlegt á Körfuna.

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla – Úrslit:

KR 83-89 ÍR