Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur eftir tap gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Dominos deild kvenna. Staðan í einvíginu eftir kvöldið er 2-2 og fer oddaleikur fram á miðvikudag.

Viðtal við Pétur eftir leik má finna hér að neðan: