Keflavík lagði Stjörnuna með 91 stigi gegn 67 í kvöld í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Dominos deildar kvenna. Keflavík því komið með einn sigur í seríunni á móti tveimur hjá Stjörnunni. Stjarnan fær annað tækifæri til að komast í úrslitin komandi sunnudag heima í Mathús Garðabæjar Höllinni.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Stjörnunnar, Pétur Már Sigurðsson, eftir leik í Keflavík.