NBA: Úrslitakeppnisbomba – Farið yfir öll einvígin

Úrslitakeppni NBA deildarinnar fer af stað á morgun með fjórum leikjum. Degi seinna, á sunnudaginn, fara svo seinni fjögur einvígi keppninnar af stað. 

Í þessari síðustu útgáfu af NBA podcasti Körfunnar er rætt við Baldur Beck um öll einvígin átta, sem og er farið yfir helstu fréttir síðustu daga. 

Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri

Hérna er NBA áskorun Körfunnar

Dagskrá

00:00 – Létt Hjal og fréttir síðustu daga

09:00 – Bucks v Pistons

21:00 – Raptors v Magic

27:00 – 76ers v Nets

37:00 – Celtics v Pacers

46:00 – Warriors v Clippers

52:00 – Nuggets v Spurs

01:00:00 – Trail Blazers v Thunder

01:09:00 – Rockets v Jazz