Valur tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti.

Liðið lagði Keflavík í þremur leikjum úrslita um titilinn og er Valur því handhafi allra titla þetta tímabilið.

Ljósmyndarar Körfunnar, Bjarni Antonsson og Þorsteinn Eyþórsson, voru á staðnum og náðu þessum frábæru myndum af leiknum.

Hérna má sjá fleiri myndir