Úrslitaleik 2. deildar fór fram fyrr í kvöld þar sem Álftanes tók á móti ÍA.

Leikurinn var jafn framan af en Álftanes stakk af í byrjun þriðja leikhluta og gáfu forystu aldrei af hendi. Að lokum fór svo að Álftanes vann góðan sigur og er því Íslandsmeistari í 2. deild karla.

Álftanes er því á leið í 1. deild karla að ári en þjáflari liðsins er Hrafn Kristjánsson.

Tölfræði leiksins

Ljósmyndari Körfunnar var á staðnum og myndaði innileg fagnaðarlæti Álftnesinga að leik loknum. Myndasafnið í heild sinni má finna hér.

Myndaveisla frá leiknum er hér að neðan: