Matthías Orri Sigurðarson leikmaður ÍR var gríðarlega ánægður eftir sigurinn á Stjörnunni í undanúrslitum Dominos deildar karla. Oddaleikur kvöldsins endaði með sigri ÍR og lokastaðan í einvíginu því 3-2 fyrir Breiðhyltingum.

Viðtal við Matthías eftir leik má finna hér að neðan: