Fjölnir lagði Hamar með 108 stigum gegn 82 í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildar karla. Fjölnir því komið með einn sigur á móti engum hjá Hamri, en það lið sem fyrst vinnur þrjá leiki mun fylgja Þór upp í Dominos deildina á næsta tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Hamars, Máté Dalmay, eftir leik í Dalhúsum.

Viðtal / Jóhannes Helgason