ÍR lagði Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld í oddaleik 8 liða úrslitaeinvígis liðanna. ÍR því komnir í undanúrslit, þar sem þeir munu mæta Stjörnunni á meðan að Njarðvík eru komnir í snemmbúið sumarfrí.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Njarðvíkur, Loga Gunnarsson, eftir leik í Njarðvík.