KR og Þór frá Þorlákshöfn mætast í 3. leik í undanúrslitum Dominosdeildar karla í kvöld kl. 20:00.

Eins og oft áður þá verður DHL-Höllin troðfull og til að einfalda miðakaup og sleppa við raðir þá er hægt að kaupa miða hér.

Fyrstu borgarar kvöldsins verða tilbúnir 17:30 og opnað verður inn í sal 19:00.

Minnum á að börn verða að vera í fylgd með fullorðnum og sitja í stúkunni á meðan á leik stendur.