KR lagði Þór með 98 stigum gegn 89 í þriðja leik undanúrslitaeinvígis liðanna.

KR því komið með tvo sigra gegn einum Þórs og geta með sigri í næsta leik tryggt sér sæti í úrslitum.

Næsti leikur liðanna er komandi mánudag kl. 18:30 á heimavelli Þórs í Þorlákshöfn.

Tölfræði leiks

KR 98 – 89 Þór

Gangur leiks (23-19, 32-27, 19-20, 24-23)

KR: Kristófer Acox 26/11 fráköst, Julian Boyd 19/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 15, Michele Christopher Di Nunno 13, Jón Arnór Stefánsson 9, Pavel Ermolinskij 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Barja 5, Björn Kristjánsson 4, Sigurður Á. Þorvaldsson 0, Orri Hilmarsson 0, Finnur Atli Magnússon 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.


Þór: Nikolas Tomsick 22/5 fráköst/7 stoðsendingar, Jaka Brodnik 18/4 fráköst, Kinu Rochford 14/4 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 10/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8, Davíð Arnar Ágústsson 4, Styrmir Snær Þrastarson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Magnús Breki Þórðason 0, Benedikt Þorvaldur G. Hjarðar 0, Tristan Rafn Ottósson 0.