Kjartan Atli Kjartansson leikmaður Álftanes var gríðarlega ánægður með sigurinn á ÍA í úrslitaleik 2. deildar karla. Kjartan er uppalinn á Álftanesi og var því sigurinn í kvöld sérstakur í hans huga.

Viðtal við Kjartan eftir sigurinn má finna hér að neðan: