Helena Sverrisdóttir leikmaður Vals var mjög ánægð með sigurinn á KR í fjórða leik undanúrslitaeinvígis liðanna. Sigurinn þýddi að Valur er komið í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna.

Viðtal við Helenu má finna hér að neðan: