Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var ánægður eftir sigurinn á Keflavík í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild kvenna. Valur sigraði leikinn í kvöld og er því komið í 1-0 stöðu.

Viðtal við Darra eftir leik má finna hér að neðan: