Björn Kristjánsson leikmaður KR var hæstánægður eftir sigur KR á Þór Þ í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Dominos deildar karla. Lokastaðan í einvíginu því 3-1 fyrir KR sem er á leið í sjöttu úrslitaseríuna á sex árum.

Meira má lesa um leikinn hér.

Viðtal við Björn eftir leik má finna hér að neðan: