Njarðvík og ÍR eigast við í algjörum úrslitaleik í 8 liða úrslitum. KR og Stjarnan hafa tryggt sér þátttöku í 4 liða úrslitum. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn eigast við um hitt sætið en þar voru Þór að tryggja sér farseðilinn áfram eftir svakalegar loka sekúndur.

Ljónagryjan er svo full að heilmargir hafa þurft að leita annað til að horfa á leikinn. Því það komast ekki fleiri inn í húsið. En hann er sem betur fer í beinni á stöð 2.

Það er svo þjappað í gryfjunni að ekki einu sinni Pappírs Pési kæmist fyrir.

Umfjöllun, viðtöl og myndir frá Njarðvík – ÍR koma inn eftir leik.