Þór sigraði Tindastól með 92 stigum gegn 83 í ÞOrlákshöfn í fjórða leik liðanna í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla.

Þórsarar því komnir með tvo sigurleiki í einvíginu, líkt og Höttur, en liðin munu mætast í oddaleik komandi mánudag í Síkinu þar sem skorið verður úr um hvort liðið fer í undanúrslit.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Þór 92 – 83 Tindastóll

(Staðan 2-2 í einvígi)

 

Mynd / Davíð Þór