Úrslitakeppnin í Dominos deild karla fór af stað fyrr í kvöld með tveimur leikjum. Segja má að veislan hafi farið af stað með bæng.

Í Garðabæ gerðu Grindvíkingar Stjörnunni erfitt fyrir og voru gestirnir ekki langt frá sigri. Njarðvík sigraði ÍR í frábærum leik í Ljónagryfjunni þar sem liðin skiptust á forstunni en Elvar Már kláraði leikinn með fimm stigum á lokamínútunni.

Nánar verður fjallað um leiki kvöldsins á Körfunni síðar í kvöld.

Úrslit kvöldsins:

Stjarnan 89-80 Grindavík

Njarðvík 76-71 ÍR