Fjórir leikir fóru fram í 21. umferð Dominos deildar karla í kvöld.

Þór lagði Hauka heima í Þorlákshöfn, Tindastóll vann Skallagrím í Borgarnesi, Njarðvík kjöldróg Breiðablik í Smáranum og í Keflavík báru heimamenn sigurorð af Val.

 

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins

 
Dominos deild karla:
 
Þór 99 – 76 Haukar 
 
Skallagrímur 82 – 90 Tindastóll 
 
Breiðablik 70 – 102 Njarðvík 
 
Keflavík 101 – 77 Valur