Ólafur Ólafsson var hetja Grindavíkur er liði jafnaði einvígi átta liða úrslitanna gegn Stjörnunni. Ólafur setti flautukörfu fyrir sigri en staðan í einvíginu er nú 1-1.

Viðtal við Ólaf má finna hér að neðan: