Leikir fjögur í átta liða úrslitum Dominos deildar karla fara af stað í kvöld. Þar fara tveir leiki fram þar sem úrslit geta ráðist.

Grindvíkingar trúa mikið þessa dagana en Stjarnan kemur í heimsókn í kvöld. Stjörnumenn leiða 2-1 eftir sigur í Garðabæ en leikir liðanna hafa verið stórskemmtilegir.

ÍR getur einnig knýjað fram oddaleik þegar Njarðvíkingar mæta í heimsókn. ÍR vann góðan sigur í Ljónagryfjunni í vikunni og ætla sér sjálfsagt annan leik þar.

Fjallað verður um leiki dagsins á Körfunni í dag.

Leikir dagsins:

8 liða úrslit – Dominos karla:

Grindavík – Stjarnan – kl. 18:30

ÍR – Njarðvík – kl. 20:15