Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tapið gegn Stjörnunni í lokaumferð Dominos deildar karla. Leikur kvöldsins var sá síðasti sem Ívar stýrir liði Hauka en hann hættir með liðið í sumar.

Karfan ræddi ítarlega við Ívar eftir leik kvöldsins þar sem hann gerði upp tímabilið, leikinn og kveðjustundina frá Haukum.

Viðtal við Ívar eftir leikinn má finna hér að neðan: