Hlynur Bæringsson leikmaður Stjörnunnar var svekktur eftir tapið gegn Grindavík í átta liða úrslitum Dominos deildar karla. Staðan í einvígi liðanna er 1-1 eftir leik kvöldsins.

Meira má lesa um leikinn hér

Viðtal við Hlyn má finna hér að neðan