Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var nokkuð sáttur við frammistöðuna gegn Njarðvík í lokaleik Dominos deildar karla. Þetta var síðasti leikur Skallagríms í efstu deild í bili auk þess sem Finnur mun hætta með liðið og því síðasti leikur hans með liðið.

Nánar má lesa um leikinn hér

Viðtal við Finna má finna hér að neðan: