Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var gríðarlega svekktur eftir tap gegn Val í Dominos deild karla í kvöld. Tapið þýðir að Skallagrímur er fallið í 1. deild karla á nýjan leik eftir eins árs veru í deild þeirra bestu.

Viðtal við Finn má finna hér að neðan: