Körfuknattleiksþing 2019 hefst nú kl 10 í Laugardal þar sem fregna er að vænta í ýmsum málum. Þingið sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum KKÍ. Á þinginu er stjórn KKÍ kosin, skýrsla stjórnar lögð fram ásamt reikningum.

Karfan.is mun greina frá helstu fregnum þegar þær gerast hér á síðunni en einnig í beinni lýsingu á Twitter.

Helstu upplýsingar og gögn af fundinum má finna hér.