Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með sigurinn á Haukum í lokaumferð Dominos deildar karla. Sigurinn þýddi að Stjarnan var deildarmeistari 2019 eftir að hafa unnið tíu af ellefu leikjum liðsins eftir áramót.

Viðtal við Arnar eftir leikinn má finna hér að neðan: