Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var gríðarlega ánægður með sigur liðsins á Grindavík í átta liða úrslitum Dominos deildar karla. Staðan eftir leik dagsins 2-1 fyrir Stjörnunni.

Meira má lesa um leikinn hér

Viðtal við Arnar má finna í heild sinni hér að neðan: