Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á Skallagrím í Dominos deild karla í kvöld. Sigurinn þýðir að Valur hefur bjargað sæti sínu í deildinni og verður áfram meðal þeirra bestu að ári.

Viðtalið við Ágúst má finna hér að neðan.