Valur sigraði Snæfell rétt í þessu, 83-72, í undanúrslitum Geysisbikars kvenna. Fyrr í kvöld hafði Stjarnan lagt lið Breiðabliks að velli. Munu það því vera Valur og Stjarnan sem mætast í úrslitaleik um titilinn.

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg.

Tölfræði leiks