Valur sigraði Stjörnuna rétt í þessu í úrslitaleik Geysisbikarsins 2019. Er þetta í fyrsta skiptið sem liðið vinnur bikarinn, en fram að deginum í dag höfðu þær aðeins einu sinni spilað úrslitaleik áður, 2013 gegn Keflavík.

Frekari umfjöllun, viðtöl og myndir frá leiknum eru væntanleg.

Tölfræði leiks