Fyrri undanúrslitaleik Geysisbikars kvenna lauk rétt í þessu og ljóst að Garðabær er á leið í úrslit.

Stjarnan valtaði hreinlega yfir Breiðablik í undanúrslitaleiknum 82-103 þar sem Danielle Rodriquez átti magnaðan leik og var með 33 stig.

Það mun svo koma í ljós í kvöld hvaða lið verður andstæðingur Stjörnunnar þegar Snæfell og Valur mætast í seinni undanúrslitaleiknum.

Tölfræði leiksins