Stjarnan vann Njarðvík rétt í þessu í úrslitaleik Geysisbikarsins 2019. Stjarnan er því bikarmeistari ársins 2019, en titillinn er sá fjórði sem liðið vinnur á síðustu 10 árum, en þeir unnu sinn fyrst titil árið 2009.

Umfjöllun, viðtöl og myndir eru væntanlegar

Tölfæði leiks