Njarðvík lagði KR rétt í þessu í seinni undanúrslitaleik Geysisbikars karla. Njarðvík er því komið í úrslitaleikinn, sem fram fer komandi laugardag. Þar mun liðið mæta Stjörnunni, sem fyrr í kvöld lagði ÍR.

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg.

Tölfræði leiks