22. umferð Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld með fjórum leikjum.

Íslandsmeistarar Hauka lögðu KR í DHL höllinni, Valur kjöldróg Skallagrím í Borgarnesi, Snæfell vann Breiðablik í Stykkishólmi og Stjarnan bar sigurorð af Keflavík í Mathús Garðabæjarhöllinni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Haukar 75 – 72 KR

Skallagrímur 59 – 89 Valur

Snæfell 93 – 56 Breiðablik

Stjarnan 80 – 58 Keflavík