Ísland sigraði Portúgal með 24 stigum, 91-67, í undankeppni EuroBasket 2021. Leikurinn annar tveggja sem liðið spilar í þessum glugga, en sá seinni er gegn Belgíu ytra komandi sunnudag.

Leikurinn var einnig kveðjuleikur Jóns Arnórs Stefánssonar og Hlyns Bæringssonar með Íslenska landsliðinu. Var þeim þakkað fyrir framlag sitt í Höllinni auk þess sem fólk hefur sent þeim kveðjur á samfélagsmiðlum.

Mikið líf var á Twitter eftir leikinn og má finna það helsta hér að neðan: