Úrslitaleikir Geysisbikarsins fóru fram í dag þar sem Valur lyfti titlinum í kvennaflokki en Stjarnan í karlaflokki.

Mikið líf var í höllinni sem og á Twitter, líkt og áður. Það helsta af forritinu eftir leikina má finna hér að neðan: