Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna æfingahópa fyrir sumarið 2019. Þeir leikmenn sem voru í æfingahópum um jólin hefur verið tilkynnt um valið af sínum þjálfurum. Í vor verða svo loka 12 manna liðin valin fyrir verkefni sumarsins 2019.

Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópana:

U16 stúlkna
Anna Lilja Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Elísabet Ýr Ægisdóttir · Grindavík
Eygló Nanna Antonsdóttir · Keflavík
Helena Haraldsdóttir · Vestri
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Hulda Björk Ólafsdóttir · Grindavík
Jelena Tinna Kujundzig · Ármann
Joules Sölva Jordan · Njarðvík
Júlía Ruth Thasaphong · Grindavík
Karen Lind Helgadóttir · Þór Akureyri
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Lea Gunnarsdóttir · KR
Marín Lind Ágústsdóttir · Tindastóll
Sigurveig Sara Guðmundsdóttir · Njarðvík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Viktoría Rós Horne · Grindavík
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík

Þjálfari: Ingvar Þór Guðjónsson
Aðstoðarþjálfarar: Atli Geir Júlíusson og Margrét Ósk Einarsdóttir

U16 drengja
Alexander Óðinn Knudsen · KR
Aron Ernir Ragnarsson · Hrunamenn
Bragi Guðmundsson · Grindavík
Eyþór Orri Árnason · Hrunamenn
Friðrik Heiðar Vignisson · Vestri
Haraldur Kristinn Aronsson · Breiðablik
Hjalti Steinn Jóhannsson · Breiðablik
Hjörtur Kristjánsson · Breiðablik
Ísak Júlíus Perdue · Þór Þorlákshöfn
Ísak Örn Baldursson · Snæfell
Leif Möller · Þýskt lið
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Orri Gunnarsson · Stjarnan
Örvar Freyr Harðarson · Tindastóll
Sófus Máni Bender · Fjölnir
Þorgrímur Starri Halldórsson · Fjölnir

Þjálfari: Hjalti Þór Vilhjálmsson
Aðstoðarþjálfarar: Skúli Ingibergur Þórarinsson og Maté Dalmay

U18 stúlkna
Alexandra Eva Sverrisdóttir · Stjarnan
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík
Ava Haraldsson · High School / USA
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur
Edda Karlsdóttir · Keflavík
Eva María Davíðsdóttir · Keflavík
Eygló Kristín Óskarsdóttir · KR
Fanndís María Sverrisdóttir · Fjölnir
Helga Sóley Heiðarsdóttir · Hamar
Hjördís Lilja Traustadóttir · Keflavík
Hrefna Ottósdóttir · Þór Akureyri
Jenný Lovísa Benediktsdóttir · KR
Jóhanna Lilja Pálsdóttir · Njarðvík
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Ólöf Rún Óladóttir · Grindavík
Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar
Stefanía Ósk Ólafsdóttir · Haukar

Þjálfari: Sævaldur Bjarnason
Aðstoðarþjálfarar: Rúnar Ingi Erlingsson og Berglind Karen Ingvarsdóttir

U18 drengja
Ástþór Atli Svalason · Valur
Benoný Svanur Sigurðsson · ÍR
Dúi Þór Jónsson · Stjarnan
Einar Ólafsson · Valur
Friðrik Anton Jónsson · Stjarnan
Gabríel Douane Boama · Valur
Hafliði Jökull Jóhannesson · ÍR
Hilmir Hallgrímsson · Vestri
Hugi Hallgrímsson · Vestri
Ingimundur Orri Jóhannsson · Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Akureyri
Sveinn Búi Birgisson · KR
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn
Ragnar Ágústsson · Tindastóll
Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík
Þorvaldur Orri Árnason · KR
Veigar Áki Hlynsson · KR
Kolbeinn Fannar Gíslason · Þór Akureyri

Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Þórarinn Friðriksson