Það eru ennþá nokkur pláss laus í BIBA körfuboltabúðir Borce Ilievski fyrir 12 til 18 ára stráka og stelpur í La Linea Dela Concepcion á Spáni 23.-30. júní.

Bærinn er 90 mínútur frá Malaga flugvellinum með rútu og 7 mínútna göngu frá Gíbraltar flugvellinum.

– Bætið ykkur í körfubolta á ykkar hraða
– Látið ykkur líða vel alla vikuna í búðunum
– Meira en 6 klst. á dag af ákafari og góðri körfuboltaþjálfun
– Unnið í litlum, fókuseruðum teymum með alþjóðlegum hópi þjálfara frá Bandaríkjunum, Spáni, Makedóníu, Íslandi og Serbíu.
– Vináttuleikir við lið í næsta nágrenni við La Linea
– Góður körfubolti í úrvalsaðstöðu og í góðum íþróttahúsum
– Verð: 560 evrur (full gisting og fæða á 4 stjörnu hóteli, Hotel Campo De Gibraltar)

25 sæti laus í bili.

Frekari upplýsingar:
https://www.facebook.com/BIBA-Iceland-433120210408795/?ref=bookmarks

Borce Ilievski: ilievskib@yahoo.com (8637068)
Árni Eggert Harðarson: arnieggert12@gmail.com (8630778)