NBA Podcast: Vopnakapphlaup Austrandarinnar

Í þessari síðustu útgáfu af NBA podcasti Körfunnar er farið yfir þær hreyfingar sem urðu á leikmannamarkaði deildarinna sem lokaði 7. febrúar síðastliðinn. Þá er einnig farið yfir þær hreyfingar sem urðu ekki og hvernig liðin líti út þegar aðeins um fjórðungur er eftir af tímabilinu

Podcastið er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á afsláttarkóðann Karfan.is, en hann er hægt að nota bæði þegar pantað er á Dominos.is og með Dominos appinu.

Umsjón: Davíð Eldur og Sigurður Orri

Dagskrá:

00:00 – Létt hjal
04:30 – Anthony Davis fór ekki neitt
16:30 – Marc Gasol til Raptors
19:30 – Tobias Harris til 76ers
25:30 – Godzingis til Mavericks
30:30 – Mirotic til Bucks
36:30 – Barnes til Kings
38:30 – Porter til Bulls og fleiri minni hreyfingar
46:30 – Spáð í stöðu deildanna